Skip to main content

Steyptir veggir

Steyptir veggir í garðinum er varanlega fjárfesting

Fallegir steyptir veggir gera húsið fallegra, garðinn glæsilegan og getur aukið verðmæti fasteigna svo um munar.

Við Tökum að okkur að steypa veggi út og inni. Steyptir veggir í garðinum geta verið í bland við palla og aðra timburveggi. Steyptir veggir geta haft óbeina lýsingu, geta verið af öllum stærðum og gerðum.

Steyptir veggir geta verið með sjónsteypu, pokapússaðir, múraðir, hraunaðir og steinaðir, allskonar útfærslur í litum og áferð í boði.

Sláum upp mótum og steypum svo glæsilega veggi í garðinum þínum, hratt og vel.