Skip to main content

Uppsetning innihurða

Við tökum að okkur uppsetningu á innihurðum af öllum stærðum og gerðum

Í byrjun skiptir mestu máli að vita veggþykktina, en við mælum breidd og hæð á hurðaropinu. Einnig getur þú ákveðið hvort þú vilt vinstri eða hægri hurðaropnun. Aðstoðum við val á innihurðum og hurðakarma sem og útihurða ef óskað er.

Það er ágæt regla að velja sömu viðartegund í allt húsið, innréttingar, fataskápa, parket. Allt í stíl kemur oftast best út.

Hafðu samband og fáðu tilboð í uppsetningu innihurða!