Skip to main content

Niðurtekin loft

Vinsælt er í húsum í dag að taka niður loftin og setja í þau flotta lýsingu

Við tökum að okkur að smíða niðurtekin loft í nýjum og gömlum húsum, og getum smíðað flotta lýsingu inn í niðurteknu loftin. Oft mælum við með að niðurtekin loft séu úr gifsi og hægt er að fá góð efni sem minka hávaða og bæta hljóðvist en þannig loftaklæðnin er með raufum og efni á bakvið sem dempa hljóðið.

Niðurtekin loft henta vel í stofur, eldhús, svefnherbergi og bara hvar sem er í húsinu.

Eins geta niðurtekin loft sparað þér hitakostnað og gera rýmin meira notarlega þar sem það heldur betur utan um þig heldur en rými þar sem lofthæðin er mjög há.

Hafðu samband og fáðu tilboð í niðurtekn loft!