Skip to main content

Hlaðnir veggir

Vegghleðsla er fallega og hentar vel þar sem á að búa til skjól í görðum

Þegar við tökum að okkur vegghleðslu þarf að huga að undirlaginu og þarf undirlagið að vera frostfrítt. Ákveða þarf hæð og lengd á vegghleðslu og stundum er ákjósanlegt að hafa neðsta lagið breiðast en það á sérstaklega við þegar hlaða á veggi úr náttúrulegu grjóti.

Hlaðnir veggir eru mjög vinsælir á íslandi enda standa þeir af sér veður og vind og geta enst í áratugi sér rétt að staðið í upphafi. Með snærum má auðveldlega halda hleðslulaginu þannig að veggurinn verði bæði beinn og við vöndum okkur mikið við að hafa veggina fallega og beina.

Vel hlaðinn steinveggur getur verið mikið augnayndi í garðinum þínum og við sumarbústaðinn.

Hafðu samband og fáðu tilboð í hlaðna veggi, eða það sem við köllum stundum vegghleðslu!