Matti Smiður
Matti notar ýmsar viðartegundir við smíðina eins og t.d. lerki, eik, furu og jafnvel tekk
Landsbyggðin er engin fyrirstaða því verkefnin hafa verið út um allt land, þ.e. á Flúðum, Þingvöllum, Snæfellsnesi og Skorradal.
Eftirfarandi listi er dæmi um ýmis verkefni á hans vegum
- Sólpallar
- Skjólgirðingar
- Timburker
- Geymslur
- Trépallur
- Hellulagnir
- Girðingar