Skip to main content

Milliveggir

Smíðum milliveggi af öllum stærðum og gerðum

Milliveggir eru mikilvægir í húsnæði þar sem hólfa þarf niður rýmið og koma þannig á betra skipulagi og nýtingu á fermetrum. Við smíðum milliveggi úr gifsi, timbri og tökum jafnvel að okkur að steypa veggi ef óskað er eftir.

Algengast er að við séum fengnir til að smíða milliveggi, eða breyta milliveggjum, hækka og lækka. Eins þarf oft að setja gler í milliveggi eða rafmagn og aðrar leiðslur og þá getum við kallað á mannskap í það.

Láttu okkur smíða eða breyta þínum milliveggjum, hratt og örugglega!