Skip to main content

Þakskipti

Höfum mikla reynslu af þakskiptum og almennu viðhaldi á þaki

Við sjáum um að skipta um klæðningu á þökum, hvort sem það er bárujárn eða annað þakefni. Þakskipti, veggjaklæðningar, flasningavinna og skorsteinsfrágangur er eitthvað sem þarf reglulega að laga eða smíða frá grunni.

Við höfum séð um þakskipti í fjölda ára og klætt fjölda húsa og sumarbústaða. Hafðu samband og sjáðu hvernig við getum skipt um þak eða lagað það fyrir þig, hratt og vel.

Þakskipti er okkar fag!